Friday, January 07, 2005
Samgöngurnar
Sökum ört vaxandi orðspors Bloggs fólksins hefur ritstjórinn nú verið fenginn til þess að ljá samgönguvefnum Samgöngur.is starfskrafta sína um hríð. Sé ég um að uppfæra vefinn í tíu daga eða svo frá 4.-14. janúar í fjarveru eiganda vefjarins. Ágætis vefur sem gæti nýst fólki sem hyggur á ferðalög. Reyndar er hann að mælast glettilega hár á listum hjá teljara.is eða í kringum 50. sæti. Til samanburðar þá er hann á svipuðu róli og arsenal.is.
Passið ykkur á myrkrinu.
Sökum ört vaxandi orðspors Bloggs fólksins hefur ritstjórinn nú verið fenginn til þess að ljá samgönguvefnum Samgöngur.is starfskrafta sína um hríð. Sé ég um að uppfæra vefinn í tíu daga eða svo frá 4.-14. janúar í fjarveru eiganda vefjarins. Ágætis vefur sem gæti nýst fólki sem hyggur á ferðalög. Reyndar er hann að mælast glettilega hár á listum hjá teljara.is eða í kringum 50. sæti. Til samanburðar þá er hann á svipuðu róli og arsenal.is.
Passið ykkur á myrkrinu.