Friday, February 11, 2005
Dr.Gunni ráðleggur Grænlendingum.
Ég er eitthvað ógurlega hrifinn af Dr. Gunna þessa dagana. Er alltaf að lesa eitthvað eftir hann á blogginu hans. Þar er ég búinn að grisja bæði veitingahúsagagnrýni hans og sundlaugargagnrýni hans sem eru stúttfullar af sniðuglegheitum. Síðast var ég að lesa mjög skemmtilegar pælingar hans um Grænlendinga sem birtist í kjallaragrein í DV, en hann birtir þær allar á blogginu.
Passið ykkur á myrkrinu.
Ég er eitthvað ógurlega hrifinn af Dr. Gunna þessa dagana. Er alltaf að lesa eitthvað eftir hann á blogginu hans. Þar er ég búinn að grisja bæði veitingahúsagagnrýni hans og sundlaugargagnrýni hans sem eru stúttfullar af sniðuglegheitum. Síðast var ég að lesa mjög skemmtilegar pælingar hans um Grænlendinga sem birtist í kjallaragrein í DV, en hann birtir þær allar á blogginu.
Passið ykkur á myrkrinu.