<$BlogRSDURL$>

Friday, February 25, 2005

Geðsveiflur
Það er vor í lofti í borg óttans í dag. Merkilegar geðsveiflurnar hjá fólki á þessum árstíma. Núna þegar sólin skín þá frestar fólk því að skjóta sig í hausinn í þeirri von að vorið sé komið. Fólk verður léttara og almennilegra í viðmóti, flautar í biðröðum og bruggararnir nenna ekki að kvarta yfir því að gerjunin sé hæg í víninu hjá þeim. Meira að segja Alex Ferguson horfir fram hjá því að Roy Carrol sé lélegri markvörður en besti markvörður Hic mótsins 1986.
Passið ykkur á myrk....ja það er á mörkunum að það sé viðeigandi núna.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?