<$BlogRSDURL$>

Monday, February 07, 2005

Kristinn í Rektorshugleiðingum
Vinur minn Kristinn Hermannsson fyrrverandi bæjarfulltrúi Funklistans hefur greinilega ákveðið að skrifa sig út úr skammdegisþunglyndinu á meginlandinu, en hann stundar nú Mastersnám við Háskóla í Maastricht. Er talið að hann sé að leggja drög að því að verða fyrsti Rektor Háskóla Vestfjarða. Pistlar frá honum um Háskóla Vestfjarða dynja nú á lesendum BB og hafa tveir verið birtir með hótun um þann þriðja. Sá fyrsti heitir: Háskólablús eða -búgí á Vestfjörðum? og annar ber nafnið: Háskólaföndur eða Háskólabylting? Óhætt er að mæla með þessari lesningu.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?