<$BlogRSDURL$>

Monday, February 28, 2005

Schmeichel bestur
Það kemur mér akkúrat ekkert á óvart að lesendum/áhorfendum Sky finnist Peter Schmeichel vera besti markvörður allra tíma. Hins vegar vantar Belgann Jean Mari Pfaff inn á topp 10 listann. Gunni Samloka sagði mér um daginn að Pfaff væri með Osborne raunveruleikaþátt í belgísku sjónvarpi, það væri forvitnilegt að sjá. Einnig hefði Ísland mátt eiga þarna fulltrúa; Besti markvörður Hic mótsins, Kristján Jónatans, Jói P..., og Magnús Pálmi hefðu allir komið til greina.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?