Thursday, March 03, 2005
Fischerfrelsararnir með puttann á púlsinum
Tæknilegur Guðfaðir þessarar bloggsíðu hefur nú sett inn á hana lítinn punkt sem hægt er að smella á. Þá kemur í ljós teljari með ýmsum útlistunum á því hve margir heimsækja bloggið á degi hverjum og hvaðan o.s.frv. Í dag tók ég eftir að Blogg fólksins er með tvær heimsóknir frá Japan. Það er greinilegt að Sæma Rokk leiðist á hótelinu og hefur ákveðið að kíkja á kallinn enda Fischerinn kominn í einangrun!
Passið ykkur á myrkrinu.
Tæknilegur Guðfaðir þessarar bloggsíðu hefur nú sett inn á hana lítinn punkt sem hægt er að smella á. Þá kemur í ljós teljari með ýmsum útlistunum á því hve margir heimsækja bloggið á degi hverjum og hvaðan o.s.frv. Í dag tók ég eftir að Blogg fólksins er með tvær heimsóknir frá Japan. Það er greinilegt að Sæma Rokk leiðist á hótelinu og hefur ákveðið að kíkja á kallinn enda Fischerinn kominn í einangrun!
Passið ykkur á myrkrinu.