<$BlogRSDURL$>

Wednesday, March 02, 2005

Fjölmiðlafulltrúa takk
Ég fylgdist með talsmönnum Bónus og Krónunnar rífast í Íslandi í gær í gær. Mér fannst þeir ekki komast vel frá þessu og velti því fyrir mér af hverju slík stórfyrirtæki eru ekki með fjölmiðlafulltrúa til þess að vaða í svona verkefni. Má ég þá stinga upp á því að þeir ráði menn eins og mig sem kunna ekkert annað en að rífa kjaft í ræðu og riti.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?