Saturday, March 05, 2005
Grein um menntamál
Ágætis grein á einhverjum vef sem heitir Vísir.is um skólamál í Garðabæ, þar sem almenn ánægja virðist ríkja á meðal foreldra um valfrelsi á grunnskólastigi. Það er nú ekki of algeng að fjallað sé um valfrelsi í skólakerfinu fordómalaust og því full ástæða til þess að vekja athygli á þessari umfjöllun sem kallast: "Hljóðlát bylting Ásdísar Höllu" og er skrifuð af Fréttablaðsmanninum Guðmundi Magnússyni.
Ágætis grein á einhverjum vef sem heitir Vísir.is um skólamál í Garðabæ, þar sem almenn ánægja virðist ríkja á meðal foreldra um valfrelsi á grunnskólastigi. Það er nú ekki of algeng að fjallað sé um valfrelsi í skólakerfinu fordómalaust og því full ástæða til þess að vekja athygli á þessari umfjöllun sem kallast: "Hljóðlát bylting Ásdísar Höllu" og er skrifuð af Fréttablaðsmanninum Guðmundi Magnússyni.