Thursday, March 17, 2005
Minning Önnu Lindh heiðruð.
Nei hætti nú alveg að snjóa. Það er nú ekki alveg í lagi með þetta fólk. Þið munið eftir Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svía sem var myrt í verslunarmiðstöð. Búið er að heiðra minningu hennar, eða þannig.
Passið ykkur á myrkrinu.
Nei hætti nú alveg að snjóa. Það er nú ekki alveg í lagi með þetta fólk. Þið munið eftir Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svía sem var myrt í verslunarmiðstöð. Búið er að heiðra minningu hennar, eða þannig.
Passið ykkur á myrkrinu.