Sunday, March 27, 2005
Orðrétt
Nú er mikið talað um samþjöppun á eignarhaldi í fjölmiðlun. Ægivald Baugs stingur marga í augu. Við stjórnmálamenn gætum vafalítið bent á dæmi um það hvernig vild Baugs virðist stundum birtast í sérstakri umhyggju fyrir þeim stjórnmálamönnum og konum sem Baugur hefur velþóknun á. Í atvinnulífinu kvarta menn hástöfum undan því að Baugsmiðlarnir hygli fyrirtækjum sem þeim tengjast með fréttum og umfjöllun [um þá] sem þeir eiga í eða hafa tengsl við.
-Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar á heimasíðu sinni.
Nú er mikið talað um samþjöppun á eignarhaldi í fjölmiðlun. Ægivald Baugs stingur marga í augu. Við stjórnmálamenn gætum vafalítið bent á dæmi um það hvernig vild Baugs virðist stundum birtast í sérstakri umhyggju fyrir þeim stjórnmálamönnum og konum sem Baugur hefur velþóknun á. Í atvinnulífinu kvarta menn hástöfum undan því að Baugsmiðlarnir hygli fyrirtækjum sem þeim tengjast með fréttum og umfjöllun [um þá] sem þeir eiga í eða hafa tengsl við.
-Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar á heimasíðu sinni.