<$BlogRSDURL$>

Monday, April 04, 2005

Duran Duran handan við hornið?
Fréttablaðið fullyrti á laugardaginn (2. apríl) að Duran Duran yrði með tónleika í Egilshöll 30. júní. Þetta gæti passað þar sem þeir eru á Hróarskeldu nokkrum dögum síðar, en þó er þetta ekki komið inn á vef sveitarinnar. Ekki var heldur minnst á í fréttinni hver stæði fyrir tónleikunum. Vonandi er þetta á rökum reist en oft hefur verið fullyrt að þeir séu á leiðinni.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?