<$BlogRSDURL$>

Thursday, April 28, 2005

Fishcer með hærri greindarvísitölu en Einstein
Var að fletta bandarísku golfblaði um daginn. Þar var spurningakeppni á öftustu síðu á milli Phil Mickelson og einhvers sjónvarpsgaurs. Þeir fengu spurninguna, hver af þessum mældist með hæstu greindarvísitöluna; Bobby Fischer, Einstein, Mozart eða Rembrandt? Mickelson svaraði rétt; Fischer en hinn svaraði; Einstein. Ekki vissi ég að Íslendingurinn Fischer væri með hærri greindarvísitölu en Bandaríkjamaðurinn Einstein, Austurríkismaðurinn Mozart og Hollendingurinn Rembrandt. Það er ýmsan fróðleik að finna í golfblöðum.
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?