Saturday, April 30, 2005
VG birtir upplýsingar um fjármál þingmanna sinna
Sem kunnugt er reið Framsóknarflokkurinn á vaðið og birti lista yfir fjármál og félagaaðild þingmanna sinna. Vinstri-hreyfingin grænt framboð hefur nú gert slíkt hið sama og má lesa allt um það hér en þar er margt athyglisvert að finna.
Gangið á Guðs vegum.
Sem kunnugt er reið Framsóknarflokkurinn á vaðið og birti lista yfir fjármál og félagaaðild þingmanna sinna. Vinstri-hreyfingin grænt framboð hefur nú gert slíkt hið sama og má lesa allt um það hér en þar er margt athyglisvert að finna.
Gangið á Guðs vegum.