<$BlogRSDURL$>

Monday, May 23, 2005

Endurbættur EKG
Vek athygli á því að Einar Kristinn er búinn að breyta heimasíðu sinni ekg.is. Ágætlega heppnaðar breytingar sýnist mér. Meira efni en áður og útlitið nokkuð hressilegt. Meiri pressa á honum núna að vera duglegur að uppfæra. Hann hefur reyndar staðið sig ágætlega í því. Annað en margir þingmenn þar sem síðasta færsla þeirra er eitthvað á þessa leið; "Þakka fyrir stuðninginn í prófkjörinu".
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?