Monday, May 30, 2005
Höfnun
Ekki er ykkar ástkæri síðuhaldari í náðinni hjá 365 ljósvakamiðlum. Sótti um starf íþróttafréttamanns sem auglýst var um daginn. Var svo boðaður í prufu. Settist í Sýnarsettið, lýsti þremur leikjum á 5 mínútum, las inngang að fréttum og svaraði skriflegu prófi. Ekkert stórmál svo sem. Fékk svo tölvupóst í dag um að búið væri að ráða í starfið. Spennandi að sjá hvaða snillingur hefur verið ráðinn núna, síðast þegar auglýst var réðu þeir Hörð og Þorstein.
Gangið á Guðs vegum.
Ekki er ykkar ástkæri síðuhaldari í náðinni hjá 365 ljósvakamiðlum. Sótti um starf íþróttafréttamanns sem auglýst var um daginn. Var svo boðaður í prufu. Settist í Sýnarsettið, lýsti þremur leikjum á 5 mínútum, las inngang að fréttum og svaraði skriflegu prófi. Ekkert stórmál svo sem. Fékk svo tölvupóst í dag um að búið væri að ráða í starfið. Spennandi að sjá hvaða snillingur hefur verið ráðinn núna, síðast þegar auglýst var réðu þeir Hörð og Þorstein.
Gangið á Guðs vegum.