Tuesday, May 24, 2005
Ljóðahornið Mósaiksglugginn#7
Þessi limra var ort af Trausta úr Vík eftir að pottamálið alræmda reið yfir Víkina. Var þessi kveðskapur vitanlega birtur á vikari.is:
Laugalimra
Í Víkinni varir sú hefðin.
Að læðast í pottinn nakin(n).
Svo ljúft og gott,
heitt og vott,
að elskast þannig drukkin(n).
Hjá þremenningum var upplagt,
þar sem enginn var á vakt.
Að slett´úr klaufum,
með tveimur skaufum,
og elskast öll í takt.
En á þau starði stóri bróðir.
Sem á allar þessar laugarlóðir.
Það vakti því furðu,
þegar vaktmenn urðu,
allir rjóðir og móðir.
Á myndbandið stíft þau störðu.
Starfsfólk og sundlaugarvörður.
En fékk ekki þá,
showið að sjá,
nýhættur aumingja Hörður?
Strákarnir af þessu læra.
Og sig eflaust einnig stæra.
Ég því ekki skil,
hvað þeim gekk til,
þegar folarnir ákváðu að kæra?
Þessi limra var ort af Trausta úr Vík eftir að pottamálið alræmda reið yfir Víkina. Var þessi kveðskapur vitanlega birtur á vikari.is:
Laugalimra
Í Víkinni varir sú hefðin.
Að læðast í pottinn nakin(n).
Svo ljúft og gott,
heitt og vott,
að elskast þannig drukkin(n).
Hjá þremenningum var upplagt,
þar sem enginn var á vakt.
Að slett´úr klaufum,
með tveimur skaufum,
og elskast öll í takt.
En á þau starði stóri bróðir.
Sem á allar þessar laugarlóðir.
Það vakti því furðu,
þegar vaktmenn urðu,
allir rjóðir og móðir.
Á myndbandið stíft þau störðu.
Starfsfólk og sundlaugarvörður.
En fékk ekki þá,
showið að sjá,
nýhættur aumingja Hörður?
Strákarnir af þessu læra.
Og sig eflaust einnig stæra.
Ég því ekki skil,
hvað þeim gekk til,
þegar folarnir ákváðu að kæra?