Monday, May 23, 2005
Orðrétt
"Rétt í þessu tilkynnti formaður kjörstjórnar Samtaka Tækifærissinna að Ingi(björg) Gísla(dóttir) væri réttkjörin formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Ingi(björg) er fyrsti klæðskiptingurinn sem stýrir stjórnmálaflokki hér á landi síðan Steingrímur Hermannsson stýrði Framsóknarflokknum. Þetta er mikið áfall fyrir fráfarandi formann þeirra Össur Skarphéðinsson sem hafði einnig sóttst eftir embættinu en þau Ingi eru mávar."
-Baggalútur 21. maí.
"Rétt í þessu tilkynnti formaður kjörstjórnar Samtaka Tækifærissinna að Ingi(björg) Gísla(dóttir) væri réttkjörin formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Ingi(björg) er fyrsti klæðskiptingurinn sem stýrir stjórnmálaflokki hér á landi síðan Steingrímur Hermannsson stýrði Framsóknarflokknum. Þetta er mikið áfall fyrir fráfarandi formann þeirra Össur Skarphéðinsson sem hafði einnig sóttst eftir embættinu en þau Ingi eru mávar."
-Baggalútur 21. maí.