<$BlogRSDURL$>

Friday, June 03, 2005

Dey í hárri elli
Í fyrradag taldi ég öruggt að ég næði háum aldri. Þá lak frétt út á Netið þess efnis að offsafengin störun á kvennmannsbrjóst væri heilsusamleg og jafnaðist á við 30 mínútur í ræktinni. Er ég var um það bil að skila inn kortinu mínu í ræktinni þá var greint frá því að þess frétt hefði verið hrekkur en ekki niðurstöður vísindakvenna. Skemmst er að minnast rannsókna sem sýndu fram á að neysla maltviskís væri með öllu heppileg. Rétt er að ítreka að sú frétt er á rökum reist.
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?