<$BlogRSDURL$>

Thursday, June 23, 2005

Eyfirðingar hafna ofbeldi
Þar sem ég er nú staddur í Eyjafirði til þess að spila í arctic open þá má ég til með að minnast á ofbeldismálin í Eyjafirðinum. Hér logaði víst miðbærinn um síðustu helgi í fjöldaslagsmálum. Ég býð ekki í hvernig þessi fjöldaslagsmál hefðu orðið ef Eyfirðingar hefðu ekki sýnt ofbeldi rauða spjaldið við dramatíska athöfn á dögunum. En sjálfsagt voru þetta bara allt utanbæjarfólk eins og vanalega. Hvað segja Valdi og Arnljótur um þetta?
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?