<$BlogRSDURL$>

Monday, June 13, 2005

Reggie aftur til Frakklands
Maðurinn með krullurnar er farinn aftur til Frakklands frá Skjern í Danmörku. Fyrir þá sem hafa áhuga þá fer hann til Ivry sem er í París. Mér fannst þetta ekki sérlega spennandi kostur fyrir hann þar til að hann sagði mér aðeins frá félaginu. Lið með mikla hefð sem ætlar að setja í gírinn og vinna deildina á nýjan leik eftir nokkur mögur ár. Mér skilst á honum að þarna hafi kunnir kappar leikið listir sínar í gegnum tíðina eins og: Lavrov, Koudinov, Smajilagic, Zarasevic og Urios (línumaður hjá Ciduda). Rakst á fréttir um kaupin á vef Ivry. og einhverjum dönskum miðli.
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?