Friday, July 01, 2005
Duran Duran blaðamannafundurinn með súrasta móti
Mér skilst að blaðamannafundurinn sem Duran Duran hélt hafi verið hreint og beint glataður vegna vanhæfni íslenskra blaðamanna og súrrealískrar kímnigáfu þeirra. Heyrði einhver staðar að Andrea Jóns og einhver Daddi diskó hafi verið sammála um að frammistaðan hafi verið íslenskum blaðamönnum til skammar. Þó beturvitrarar eins og Andrea séu yfirleitt ekki minn tebolli þá er ég nú sammála þessu. Þegar þú hefur takmarkaðann aðgang að Duran Duran í klukkutíma eða svo, þá nennir þú ekki að eyða því í að hlusta á píkuskræki í "blaðamönnunum" Jónsa og Margréti Eir.
Gangið á Guðs vegum.
Mér skilst að blaðamannafundurinn sem Duran Duran hélt hafi verið hreint og beint glataður vegna vanhæfni íslenskra blaðamanna og súrrealískrar kímnigáfu þeirra. Heyrði einhver staðar að Andrea Jóns og einhver Daddi diskó hafi verið sammála um að frammistaðan hafi verið íslenskum blaðamönnum til skammar. Þó beturvitrarar eins og Andrea séu yfirleitt ekki minn tebolli þá er ég nú sammála þessu. Þegar þú hefur takmarkaðann aðgang að Duran Duran í klukkutíma eða svo, þá nennir þú ekki að eyða því í að hlusta á píkuskræki í "blaðamönnunum" Jónsa og Margréti Eir.
Gangið á Guðs vegum.