Wednesday, July 06, 2005
Orðrétt
"Fékk svo SMS í gær frá litlu systur minni......það stendur í DV að þú hafir sofið hjá MELLU í Köben þegar þú varst 14 ára. Ég sprakk úr hlátri, þvílíkir hálfvitar. Ég veit að tónleikarnir voru teknir upp, ég hendi þeim hérna inn í næstu viku og þá getið þið hlustað á þetta. Ég sagðist hafa komið til Danmerkur fyrst þegar ég var 14 ára vegna þess að ég græddi svo mikla peninga á sjó. Ég hafi talað við frænda minn og hann sagt mér að koma til Danmerkur afþví að Danskar konur væru svo fallegar og ég hafi einmitt komið til Danmerkur til þess að dást að dönskum konum. Og svo tileinkaði ég þeim næsta lag. Veit ekki alveg hvernig gaurinn sem skrifaði greinina náði að troða mellu inní söguna mína, en verði honum að góðu, ég fullyrði þá á móti að hann hefur KANNSKI verið á einhverjum eiturlifum, allavega með slappa heyrn, í versta falli góður djókari, ég held nú mikið uppá DV en vildi óska að þeir biðu uppá ókeypis þjónustu við að svara SMSum þegar þeir djóka svona með mann, mér finnst svo helvíti leiðinlegt að pikka á símann, er svo lengi af því. Það er lágmarkskrafa að ef Íslenskir fjölmiðlar eru að senda blaðasnápa á erlenda grundu þá séu þeir Mellufærir í erlendum tungumálum svo þeir misskilji ekki það sem sagt er."
-Mugison á heimasíðu sinni 3. júlí 2005.
"Fékk svo SMS í gær frá litlu systur minni......það stendur í DV að þú hafir sofið hjá MELLU í Köben þegar þú varst 14 ára. Ég sprakk úr hlátri, þvílíkir hálfvitar. Ég veit að tónleikarnir voru teknir upp, ég hendi þeim hérna inn í næstu viku og þá getið þið hlustað á þetta. Ég sagðist hafa komið til Danmerkur fyrst þegar ég var 14 ára vegna þess að ég græddi svo mikla peninga á sjó. Ég hafi talað við frænda minn og hann sagt mér að koma til Danmerkur afþví að Danskar konur væru svo fallegar og ég hafi einmitt komið til Danmerkur til þess að dást að dönskum konum. Og svo tileinkaði ég þeim næsta lag. Veit ekki alveg hvernig gaurinn sem skrifaði greinina náði að troða mellu inní söguna mína, en verði honum að góðu, ég fullyrði þá á móti að hann hefur KANNSKI verið á einhverjum eiturlifum, allavega með slappa heyrn, í versta falli góður djókari, ég held nú mikið uppá DV en vildi óska að þeir biðu uppá ókeypis þjónustu við að svara SMSum þegar þeir djóka svona með mann, mér finnst svo helvíti leiðinlegt að pikka á símann, er svo lengi af því. Það er lágmarkskrafa að ef Íslenskir fjölmiðlar eru að senda blaðasnápa á erlenda grundu þá séu þeir Mellufærir í erlendum tungumálum svo þeir misskilji ekki það sem sagt er."
-Mugison á heimasíðu sinni 3. júlí 2005.