Monday, July 25, 2005
Sálarballið
Ég rakst á stjórnmálafræðinemann Stefan Hilmarz í gær og spurði hann út í dansiballið í Víkinni. Hann fór strax að spyrja út í golfvöllinn í Víkinni en hann ætlar að taka settið með og taka hring. Ég held að maður verði að skella sér vestur og kíkja á þennan dansleik. Sperning um að reyna að fá Frú Margréti og Jón Friðgeir til þess að vera með heimboð fyrir ball!
Gangið að Guðs vegum.
Ég rakst á stjórnmálafræðinemann Stefan Hilmarz í gær og spurði hann út í dansiballið í Víkinni. Hann fór strax að spyrja út í golfvöllinn í Víkinni en hann ætlar að taka settið með og taka hring. Ég held að maður verði að skella sér vestur og kíkja á þennan dansleik. Sperning um að reyna að fá Frú Margréti og Jón Friðgeir til þess að vera með heimboð fyrir ball!
Gangið að Guðs vegum.