<$BlogRSDURL$>

Wednesday, August 10, 2005

Ammmæli
Síðuhaldari átti afmæli í gær þann 9. bara svo þið vitið það. Varð rúmlega tvítugur. Una frænka mín átti afmæli þremur dögum áður eða þann 6.. Hún varð tæplega þrítug. Afmælisdagar okkar eru einmitt kjarnorkusprengjudagarnir frægu, Hirósíma 6. ágúst og Nagazaki 9. ágúst. Það er eitthvað truflandi við þessa staðreynd. En við Una erum samt ágæt, svona inn við beinið. Erum ekki að drepa neina Japani, alla vega ekki nema rík ástæða sé til.
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?