Sunday, August 14, 2005
Bikarinn í Mosó
Golfklúbburinn minn varð Íslandsmeistari í golfi í dag. Frábært hjá ekki stærri klúbbi þó svo að við þessu hafi verið búist. Ég lagði mín lóð á vogaskálarnar með því að draga fyrir fyrrverandi mág Strandagraðs: Inga Rúnar Gíslason, á föstudaginn. Uppeldisklúbburinn minn GBO vann 4. deildina þannig að þetta var góð helgi. Ég held að hamingjuóskir til klúbbanna séu við hæfi.
Gangið á Guðs vegum.
Golfklúbburinn minn varð Íslandsmeistari í golfi í dag. Frábært hjá ekki stærri klúbbi þó svo að við þessu hafi verið búist. Ég lagði mín lóð á vogaskálarnar með því að draga fyrir fyrrverandi mág Strandagraðs: Inga Rúnar Gíslason, á föstudaginn. Uppeldisklúbburinn minn GBO vann 4. deildina þannig að þetta var góð helgi. Ég held að hamingjuóskir til klúbbanna séu við hæfi.
Gangið á Guðs vegum.