Tuesday, August 02, 2005
Orðrétt
"Færeyingar hafa tekið íslenska konsúlinn í Klakksvík höndum og flutt hann til fjalla. Líklegt þykir að hann verði pyndaður til sagna um fyrirhugaða árás varðskipsins Hænis á færeyska skemmtiferðaskipið og kasínóið Skerpi sem rekið hefur stjórnlaust inn í íslenska lögsögu undanfarnar vikur, en það hefur staðið autt í rúman áratug, eða frá sjósetningu þess. Ekki er vitað hvaða lúabrögðum Færeyingarnir hyggjast beita konsúlinn, en að sögn sérfræðinga verður hann líklega látinn drekka appelsíusafa eftir að hafa burstað tennurnar, kvölds og morgna."
-Baggalútur - Njósn frá útlöndum.
"Færeyingar hafa tekið íslenska konsúlinn í Klakksvík höndum og flutt hann til fjalla. Líklegt þykir að hann verði pyndaður til sagna um fyrirhugaða árás varðskipsins Hænis á færeyska skemmtiferðaskipið og kasínóið Skerpi sem rekið hefur stjórnlaust inn í íslenska lögsögu undanfarnar vikur, en það hefur staðið autt í rúman áratug, eða frá sjósetningu þess. Ekki er vitað hvaða lúabrögðum Færeyingarnir hyggjast beita konsúlinn, en að sögn sérfræðinga verður hann líklega látinn drekka appelsíusafa eftir að hafa burstað tennurnar, kvölds og morgna."
-Baggalútur - Njósn frá útlöndum.