<$BlogRSDURL$>

Sunday, August 28, 2005

Orðrétt
"Hagnibal", hagsmunafélag mannætna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hvalveiðum er harðlega mótmælt. Í yfirlýsingunni kemur fram að sú uppbygging í ferðaþjónustu sem hér hefur orðið undanfarin ár sé í stórhættu þar sem ferðamönnum fækki verulega vegna hvalveiðanna."Þetta hefur náttúrulega gífurleg áhrif á hráefnisframboð", sagði Skúli Nansen, gjaldkeri félagsins í samtali við blaðamann Baggalúts. "Auk þess höfum við verið að ná tökum á "alþjóðlegri matargerðarlist" og nú er þessu öllu stefnt í voða!"
- Baggalútur

This page is powered by Blogger. Isn't yours?