<$BlogRSDURL$>

Sunday, August 07, 2005

Plata ársins vekur athygli
Hef heyrt í nokkrum sem ég þekki sem eru búnir að festa kaup á "Plötu ársins" með hljómsveit okkar Eiðs Smára. Láta vel af kaupunum enda var ekki svo lítið barist fyrir því að hún myndi kosta 2000 kall í staðinn fyrir 2500 eins og flestar íslenskar plötur. Drífið ykkur í að tryggja ykkur eintak, verslunarstjórinn í Samkaup hlýtur að vera búinn að stilla plötunni upp á besta stað. Dr. Gunni segir að Róbert Hjálmtýsson sé snillingur og "Plata ársins" með. Verð hissa ef mér tekst ekki að koma Robba í kvöldþáttinn og jafnvel Kastljósið á næstunni.
Gangið á Guðs vegum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?