Friday, September 16, 2005
30 þúsund heimsóknir
Frá því að mælingar hófust á heimsóknartíðni á þessari ágætu bloggsíðu þá hafa yfir 29.500 sinnum verið flett á þessari síðu. Það styttist því í stórafmæli og tilefni til þess að verðlauna lesendur. Vinningurinn í 20 þúsund heimsókna leiknum gekk ekki út þar sem vinningshafi gaf sig ekki fram. Vinningurinn færist því yfir á 30 þúsundaleikinn. Vinningshafi þarf að senda ritstjórn bloggsins mynd af blogginu þar sem sannanir eru færðar fyrir heimsókn númer 30 þúsund. Vinningshafi fær í verðlaun óvissuferð í brekkusöng með Kalla Hallgríms á Flúðum (etv tekur hann KR-lagið) í fylgd valinkunnra manna; ristjóra síðunnar, Guðföður síðunnar DJ Base og verndara síðunnar HáEmm.
Gangið á Guðs vegum.
Frá því að mælingar hófust á heimsóknartíðni á þessari ágætu bloggsíðu þá hafa yfir 29.500 sinnum verið flett á þessari síðu. Það styttist því í stórafmæli og tilefni til þess að verðlauna lesendur. Vinningurinn í 20 þúsund heimsókna leiknum gekk ekki út þar sem vinningshafi gaf sig ekki fram. Vinningurinn færist því yfir á 30 þúsundaleikinn. Vinningshafi þarf að senda ritstjórn bloggsins mynd af blogginu þar sem sannanir eru færðar fyrir heimsókn númer 30 þúsund. Vinningshafi fær í verðlaun óvissuferð í brekkusöng með Kalla Hallgríms á Flúðum (etv tekur hann KR-lagið) í fylgd valinkunnra manna; ristjóra síðunnar, Guðföður síðunnar DJ Base og verndara síðunnar HáEmm.
Gangið á Guðs vegum.