Friday, October 28, 2005
Kjartan í 3. sætið
Síðuhaldari er þessa dagana að vinna fyrir framboð Kjartans Magnússonar borgarfulltrúa, sem sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík, 4. og 5. nóvember. Ef einhverjir lesendur skyldu vera kjörgengir í þessu prófkjöri, þá er rétt að minna á eftirfarandi: kosið í Valhöll á skrifstofutíma föstudaginn 4. og í hverfunum laugardaginn 5. Kjartan er sá eini sem sækist eftir 3. sætinu en hins vegar eru fjögur að sækjast eftir sætum fyrir ofan hann. Það verður því spennandi að sjá niðurstöðuna, en reikna með mikilli þáttöku í prófkjörinu. Líklega mæta lágmark 10 þúsund manns, þannig að það þarf að ná til margra.
Passið ykkur á myrkrinu.
Síðuhaldari er þessa dagana að vinna fyrir framboð Kjartans Magnússonar borgarfulltrúa, sem sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík, 4. og 5. nóvember. Ef einhverjir lesendur skyldu vera kjörgengir í þessu prófkjöri, þá er rétt að minna á eftirfarandi: kosið í Valhöll á skrifstofutíma föstudaginn 4. og í hverfunum laugardaginn 5. Kjartan er sá eini sem sækist eftir 3. sætinu en hins vegar eru fjögur að sækjast eftir sætum fyrir ofan hann. Það verður því spennandi að sjá niðurstöðuna, en reikna með mikilli þáttöku í prófkjörinu. Líklega mæta lágmark 10 þúsund manns, þannig að það þarf að ná til margra.
Passið ykkur á myrkrinu.