Thursday, October 13, 2005
Myndatexti
Það benti mér góður maður á óborganlegan myndatexta á bb.is um daginn. Fréttin fjallaði um tvo báta sem sukku í Ísafjarðarhöfn, en bátarnir hafa verið notaðir í kappróðri á sjómannadaginn. Stjörnuljósmyndarinn Dóri Sveinbjörns hafði verið sendur á staðinn og tekið mynd af hafnarstæðinu þar sem bátarnir höfðu verið. Myndin fylgdi að sjálfsögðu fréttinni en með þessum meistaralega myndatexta: "Eins og sjá má eru bátarnir tveir sokknir og sjást ekki lengur" !!!!!
Gangið á Guðs vegum.
Það benti mér góður maður á óborganlegan myndatexta á bb.is um daginn. Fréttin fjallaði um tvo báta sem sukku í Ísafjarðarhöfn, en bátarnir hafa verið notaðir í kappróðri á sjómannadaginn. Stjörnuljósmyndarinn Dóri Sveinbjörns hafði verið sendur á staðinn og tekið mynd af hafnarstæðinu þar sem bátarnir höfðu verið. Myndin fylgdi að sjálfsögðu fréttinni en með þessum meistaralega myndatexta: "Eins og sjá má eru bátarnir tveir sokknir og sjást ekki lengur" !!!!!
Gangið á Guðs vegum.