Monday, October 17, 2005
Orðrétt
"Mér finnst vanta "Fréttir í æð", sérstakan þátt þar sem stórum hluta þjóðarinnar er boðið upp á fréttir dagsins á auðskyldu máli. Mogginn er með vísi að þessu á sunnudögum, "Auðlesið efni" kalla þeir það, en það var athyglisvert að ekkert var minnst á Baugs-málið á sunnudaginn þrátt fyrir að síðasta vika hafi hreinlega verið lögð undir það rugl (enda blaðamenn almennt með hjartað í buxunum út af því máli og allir keppast við að halda sér í náðinni). Kannski er bara ekki hægt að auðvelda fólki að skilja þessa vitleysu, allavega treysti Mogginn sér ekki til þess."
-Dr. Gunni á heimasíðu sinni.
"Mér finnst vanta "Fréttir í æð", sérstakan þátt þar sem stórum hluta þjóðarinnar er boðið upp á fréttir dagsins á auðskyldu máli. Mogginn er með vísi að þessu á sunnudögum, "Auðlesið efni" kalla þeir það, en það var athyglisvert að ekkert var minnst á Baugs-málið á sunnudaginn þrátt fyrir að síðasta vika hafi hreinlega verið lögð undir það rugl (enda blaðamenn almennt með hjartað í buxunum út af því máli og allir keppast við að halda sér í náðinni). Kannski er bara ekki hægt að auðvelda fólki að skilja þessa vitleysu, allavega treysti Mogginn sér ekki til þess."
-Dr. Gunni á heimasíðu sinni.