<$BlogRSDURL$>

Thursday, November 17, 2005

Ljóðahornið Mósaíksglugginn#8
Það er kominn tími til þess að uppfæra ljóðahornið og leyfa höfuðsnillingnum Leoncie að komast að en eftirfarandi eru upphafslínur úr smelli hennar Ást á pöbbnum:

"Hún hitti hann á pöbb eitt kvöld
á Country pub í Reykjavík.
Hún starði á hann mjög ákveðinn.
Hann glápti á móti dauðadrukkinn.
Hún kinkaði kolli og blikkaði hann.
Hann var dáleiddur af allann Vodkann.
Hann fór til hennar og sagði
hvar hann var frá.
Hún sagði "Veistu hvað?"
Við höfum sameiginlegt
því við komum bæði frá Kópavogi."

This page is powered by Blogger. Isn't yours?