Saturday, November 12, 2005
Vissir þú...?#2
Vissir þú að fyrst voru lagðar fram hugmyndir í ríkisstjón um að breyta rekstri Þjóðhagsstofnunar árið 1983? Vissir þú að Davíð Oddsson tilkynnti á fundi í Seðlabankanum að Þjóðhagsstofnun yrði lögð niður og starfsemi hennar færð til ári áður en stofnunin gagnrýndi stjórn efnahagsmála? Engu að síður er ekki annað að skilja á öllum íslenskum fjölmiðlum nema einum, að stofnunin hafi verið lögð niður í reiðiskasti fyrrverandi Forsætisráðherra!
Vissir þú að fyrst voru lagðar fram hugmyndir í ríkisstjón um að breyta rekstri Þjóðhagsstofnunar árið 1983? Vissir þú að Davíð Oddsson tilkynnti á fundi í Seðlabankanum að Þjóðhagsstofnun yrði lögð niður og starfsemi hennar færð til ári áður en stofnunin gagnrýndi stjórn efnahagsmála? Engu að síður er ekki annað að skilja á öllum íslenskum fjölmiðlum nema einum, að stofnunin hafi verið lögð niður í reiðiskasti fyrrverandi Forsætisráðherra!