<$BlogRSDURL$>

Wednesday, December 14, 2005

Gísla Hjartar rétt hjálparhönd
Bók númer 8 með vestfirskum þjóðsögum Gísla Hjartar er komin út. Það sem vekur mesta athygli er að í bókinni er gömul munnmælasaga af þessari ágætu bloggsíðu. Á bls 23 gefur að líta sögu af Gleðipinnunum Geira og Dóra, ásamt Hólknum (Einari Halldórs). Sagan birtist hér þann 2. febrúar 2005 undir heitinu Munnmælasögur#10. Það má kannski segja að Gísli Hjartar gefi hægri höndina fyrir góðar sögur.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?