Wednesday, January 11, 2006
Vissir þú...?#5
Vissir þú að íslenska vatnið er í 19. sæti á lista Unesco yfir tærasta drykkjarvatn í heiminum? Unesco er skammstöfun fyrir hið þjála og lipra nafn: United Nations Educational Scientific and Cultural Organization! Þetta er svona svipaður árangur og hjá Selmu í Júgurvísjón. Algert áfall.
Passið ykkur á myrkrinu.
Vissir þú að íslenska vatnið er í 19. sæti á lista Unesco yfir tærasta drykkjarvatn í heiminum? Unesco er skammstöfun fyrir hið þjála og lipra nafn: United Nations Educational Scientific and Cultural Organization! Þetta er svona svipaður árangur og hjá Selmu í Júgurvísjón. Algert áfall.
Passið ykkur á myrkrinu.