Sunday, March 26, 2006
Ný grein
Síðuhaldari var eitthvað að þenja sig á vefnum Hugsjónir. Raunar hefur verið óskað eftir því að síðuhaldari þenji sig þar reglulega. Eftirspurnin er til staðar en það er spurning með framboðið. Ætla að sjá til, maður er orðinn svo rólegur í þessu í ellinni.
Passið ykkur á myrkrinu.
Síðuhaldari var eitthvað að þenja sig á vefnum Hugsjónir. Raunar hefur verið óskað eftir því að síðuhaldari þenji sig þar reglulega. Eftirspurnin er til staðar en það er spurning með framboðið. Ætla að sjá til, maður er orðinn svo rólegur í þessu í ellinni.
Passið ykkur á myrkrinu.