<$BlogRSDURL$>

Monday, March 27, 2006

Sperning
Á þessari síðu eru sjaldnast sperningar eða getraunir. Í tilefni mánudags ætla ég að skella inn einni fótboltasperningu fyrir fótboltafíklana sem lesa þessa síðu. Árangurstengd verðlaun gætu verið í boði fyrir rétta aðilann. Víðir Sigurðsson blaðamaður á Mogganum er gjarnan nefndur til sögunnar sem helsti sparkspekingur landsins, enda höfundur bókanna um íslenska knattspyrnu. Með hvaða liði heldur þessi geðþekki sérfræðingur í enska boltanum? Rétt svar leynist í einum af valmöguleikunum hér að neðanverðu:

a) Arsenal
b) Aston Villa
c) Chelsea
d) Derby County
e) Ipswich Town
f) Liverpool
g) Manchester United
h) Nottingham Forest
i) Tottenham Hotspur
j) West Ham United

Svörum er hægt að skutla inn á commentakerfið á mettíma.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?