Monday, April 03, 2006
Nú er bleik brugðið!
Þá sjaldan maður verður kjaftstopp! Ég er illa svikinn ef dyggir lesendur á borð við Kristinn H og HáEmm hafa ekki eitthvað sniðugt um þetta að segja. Maður fær aldrei frið fyrir þessum blaðasnápum.
Passið ykkur á myrkrinu.
Þá sjaldan maður verður kjaftstopp! Ég er illa svikinn ef dyggir lesendur á borð við Kristinn H og HáEmm hafa ekki eitthvað sniðugt um þetta að segja. Maður fær aldrei frið fyrir þessum blaðasnápum.
Passið ykkur á myrkrinu.