Friday, April 28, 2006
Vissir þú ....? #7
Vissir þú að vestfirska fyrirtækið 3X stál fékk á dögunum útflutningsverðlaun forsetaembættisins fyrir árið 2005? Til glöggvunar á umfangi þessara verðlauna þá fékk Kaupthing banki þau í fyrra.
Vissir þú að vestfirska fyrirtækið 3X stál fékk á dögunum útflutningsverðlaun forsetaembættisins fyrir árið 2005? Til glöggvunar á umfangi þessara verðlauna þá fékk Kaupthing banki þau í fyrra.