<$BlogRSDURL$>

Friday, April 28, 2006

Vís er sá sem víða fer
Nokkur bið hefur orðið á blogguppfærslu undanfarið vegna utanlandsferðar síðuhaldara. Skrapp hann til Andalúsíu og kynnti sér uppskeru jarðaberjabænda í héraðinu. Virðist hún vera með ágætu móti. Jafnframt var gripið í golfkylfu fyrst þangað var komið á annað borð. Þá sérstaklega pútterinn. Í tilefni sumarkomu verður hin huggulega lánaða kveðja frá Jónasi Jónassyni, Passið ykkur á myrkrinu, lögð til hliðar í bili. Megi skemmtileg fyllerí verða á vegi ykkar í sumar.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?