Friday, May 05, 2006
Óvissa með Danna
Dáðasti knattspyrnumaður okkar Bolvíkinga frá því að Bensi Einars var upp á sitt besta, Hálfdán Gíslason, þjáist nú af Rooney-cindrominu svokallaða. Danni, sem einnig er andlit Glitnis, var skorinn upp við kvillanum fyrir um tveimur vikum síðan. Er þetta nokkuð ný staða fyrir hann enda óvanur hnjaski sem fylgt getur knattspyrnuiðkun. Spekingar telja alls endis óvíst hvort Hálfdán verði búinn að ná sér þegar HM í knattspyrnu hefst í Þýskalandi. Blogg fólksins óskar Danna góðs bata.
Dáðasti knattspyrnumaður okkar Bolvíkinga frá því að Bensi Einars var upp á sitt besta, Hálfdán Gíslason, þjáist nú af Rooney-cindrominu svokallaða. Danni, sem einnig er andlit Glitnis, var skorinn upp við kvillanum fyrir um tveimur vikum síðan. Er þetta nokkuð ný staða fyrir hann enda óvanur hnjaski sem fylgt getur knattspyrnuiðkun. Spekingar telja alls endis óvíst hvort Hálfdán verði búinn að ná sér þegar HM í knattspyrnu hefst í Þýskalandi. Blogg fólksins óskar Danna góðs bata.