Thursday, May 04, 2006
Vissir þú....? #8
Vissir þú að skattgreiðendur verða rukkaðir um 600 milljónir króna á ári næstu 37 árin til þess að eiga fyrir tónlistarhúsinu? Segjum að síðuhaldari sé 28 ára gamall, þó hann sé í raun miklu yngri, þá verður hann orðinn 65 ára gamall þegar hann er búinn að leggja sitt af mörkum til þessa sérhagsmunahóps sem heimtar þetta hús af almenningi.
Vissir þú að skattgreiðendur verða rukkaðir um 600 milljónir króna á ári næstu 37 árin til þess að eiga fyrir tónlistarhúsinu? Segjum að síðuhaldari sé 28 ára gamall, þó hann sé í raun miklu yngri, þá verður hann orðinn 65 ára gamall þegar hann er búinn að leggja sitt af mörkum til þessa sérhagsmunahóps sem heimtar þetta hús af almenningi.