<$BlogRSDURL$>

Friday, June 09, 2006

HM 2006
Síðuhaldari hefur ákveðið að verða við beiðni Salvars um að spá fyrir gang mála á HM sem hefst eftir klukkustund:

A-riðill:
Þýskaland 1.sæti
Ekvador 2. sæti
Pólland 3. sæti
Kosta Ríka 4. sæti

B-riðill:
England 1. sæti
Svíþjóð 2. sæti
Paragvæ 3. sæti
Trínidad 4. sæti

C-riðill:
Holland 1. sæti
Argentína 2. sæti
Serbía 3. sæti
Fílabeinsströndin 4. sæti

D-riðill:
Portúgal 1. sæti
Mexíkó 2. sæti
Angóla 3. sæti
Íran 4. sæti

E-riðill:
Tékkland 1. sæti
Ítalía 2. sæti
Bandaríkin 3. sæti
Gana 4. sæti

F-riðill:
Brasilía 1. sæti
Króatía 2. sæti
Ástralía 3. sæti
Japan 4. sæti

G-riðill:
Frakkland 1. sæti
Sviss 2. sæti
S-Kórea 3. sæti
Tógó 4. sæti

H-riðill:
Spánn 1. sæti
Úkraína 2. sæti
Túnis 3. sæti
Sadí Arabía 4. sæti

16-liða úrslit:
Þýskaland - Svíþjóð: Þýskaland vinnur
Holland - Mexíkó: Holland vinnur
England - Ekvador: England vinnur
Portúgal - Argentína: Argentína vinnur
Tékkland - Króatía: Tékkland vinnur
Frakkland - Úkraína: Frakkland vinnur
Brasilía - Ítalía: Brasilía vinnur
Spánn - Sviss: Spánn vinnur

8-liða úrslit:

Þýskaland - Holland: Þýskaland vinnur
Tékkland - Frakkland: Frakkland vinnur
England - Argentína: England vinnur
Brasilía - Spánn: Brasilía vinnur

Undanúrslit:
Þýskaland - Frakkland: Þýskaland vinnur
England - Brasilía: England vinnur

3. - 4. sæti:
Brasilía - Frakkland: Brasilía vinnur

1. - 2. sæti:
Þýskaland - England: England vinnur

This page is powered by Blogger. Isn't yours?