Monday, June 12, 2006
Mannglöggir Fréttablaðsmenn
Fréttablaðið brillerar í dag og það hvorki meira né minna en á forsíðu blaðsins. Þar er mynd af íslenskum áhorfendum á leik Svía og Íslendinga í Globen í gær. Fyrir miðri mynd er Þorgerður menntamálaráðherra og í myndatexta segir að á hægri hönd hennar sé Göran Persson forsætisráðherra Svíþjóðar. Vandamálið er að þar var á ferðinni Íslendingurinn Júlíus Hafstein sem svipar kannski til Görans ef frá eru talin svona 30 kíló.
Fréttablaðið brillerar í dag og það hvorki meira né minna en á forsíðu blaðsins. Þar er mynd af íslenskum áhorfendum á leik Svía og Íslendinga í Globen í gær. Fyrir miðri mynd er Þorgerður menntamálaráðherra og í myndatexta segir að á hægri hönd hennar sé Göran Persson forsætisráðherra Svíþjóðar. Vandamálið er að þar var á ferðinni Íslendingurinn Júlíus Hafstein sem svipar kannski til Görans ef frá eru talin svona 30 kíló.