Vissir þú....?#9Vissir þú að Brasilíumenn hafa einungis einu sinni unnið HM þegar keppnin hefur verið haldin í Evrópu? Hafa þeir þó unnið HM fimm sinnum í heildina. Þetta var í Svíþjóð árið 1958, en þeir sigruðu svo ´62 í Chile, ´70 í Mexíkó, ´94 í Bandaríkjunum og ´02 í Japan og Kóreu.