Tuesday, July 11, 2006
Gaddakylfan veitt
Ég sá frétt á Vísi þar sem greint er frá því að veita á Gaddakylfuna í dag þeim sem þykir eiga bestu spennusögu ársins. Þegar ég sá fyrirsögnina velti ég því fyrir mér hvað væri hér á ferðinni. Miðað við alla þá persónulegu umfjöllun sem ákveðnir fjölmiðlar hafa verið með af undirheimunum þá væri hægt að vera með uppskeruhátíð undirheimanna. Hún gæti til dæmis heitið Hnúajárnið. Nokkrir sem gætu unnið til verðlauna í einhverjum flokkum:
Besta tiltekt: Fáfnismennirnir þrír.*
Menningarverðlaun: Annþór a.k.a Anni í Vogunum*
Bestu nýliðarnir: Skeljagrandabræðurnir*
Mestu framfarir: Lalli Johns a.k.a Johnson
Besti flóttinn: Davíð Garðarsson a.k.a Dabbi Garðars*
Heiðursverðlaun fyrir ævistarf: Alfreð Þorsteinsson a.k.a Don Alfredo.*
*Rétt er að taka fram að síðuhaldari telur alla þessa aðila vera saklausa af því sem slúðurblöðin bera þeim á brýn og er hér einungis verið að vitna til fréttaflutningsm, nema í tilfelli Lalla Johns sem samkvæmt slúðurblöðum hefur bætt ráð sitt.
Ég sá frétt á Vísi þar sem greint er frá því að veita á Gaddakylfuna í dag þeim sem þykir eiga bestu spennusögu ársins. Þegar ég sá fyrirsögnina velti ég því fyrir mér hvað væri hér á ferðinni. Miðað við alla þá persónulegu umfjöllun sem ákveðnir fjölmiðlar hafa verið með af undirheimunum þá væri hægt að vera með uppskeruhátíð undirheimanna. Hún gæti til dæmis heitið Hnúajárnið. Nokkrir sem gætu unnið til verðlauna í einhverjum flokkum:
Besta tiltekt: Fáfnismennirnir þrír.*
Menningarverðlaun: Annþór a.k.a Anni í Vogunum*
Bestu nýliðarnir: Skeljagrandabræðurnir*
Mestu framfarir: Lalli Johns a.k.a Johnson
Besti flóttinn: Davíð Garðarsson a.k.a Dabbi Garðars*
Heiðursverðlaun fyrir ævistarf: Alfreð Þorsteinsson a.k.a Don Alfredo.*
*Rétt er að taka fram að síðuhaldari telur alla þessa aðila vera saklausa af því sem slúðurblöðin bera þeim á brýn og er hér einungis verið að vitna til fréttaflutningsm, nema í tilfelli Lalla Johns sem samkvæmt slúðurblöðum hefur bætt ráð sitt.