<$BlogRSDURL$>

Tuesday, August 15, 2006

Hlynur Þór Magnússon
Ég rakst á óborganlega grein á Skessuhorninu eftir Hlyn Þór Magnússon fyrrum þýskukennara í MÍ. Hlynur er frábær penni og er þarna með snarpa neytendagrein. Seint í kvöld var ég að spá í að henda inn tímamóta munnmælasögu en þannig er mál með vexti að þessi sívinsæli dagskrárliður verður þá búinn að ná fimm tugum. Af því tilefni verður sérstaklega fræg munnmælasaga dregin fram í dagsljósið en áðurnefndur Hlynur hafði einmitt birt hana áður á síðum héraðsfréttablaðsins Bæjarins Besta. Þegar þið setjist fyrir framan tölvuskjárinn í fyrramálið þá hafið þið alla vega til einhvers að hlakka.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?