Thursday, September 28, 2006
Brjósklos#3
Nú skal gripið niður í samtal síðuhaldara og Jóns frá Dröngum í vikunni:
J: Þarftu þá að fara í aðgerð?
S: Maður er ekki sendur í aðgerð nema maður geti ekki sofið á nóttunni.
J: Og getur þú það? (Auðveldlega mátti greina glott í gegnum símtólið)
S: Já enn sem komið er. Það er hins vegar spurning hvort svefn sé besta viðmiðið varðandi mig og hvort ég sem með verki.
J: Til þess að þú gætir ekki sofið þá þyrfti hryggurinn að falla saman!!!
Blogg fólksins óskar Jóni og Pálínu til hamingju með erfingjann.
Nú skal gripið niður í samtal síðuhaldara og Jóns frá Dröngum í vikunni:
J: Þarftu þá að fara í aðgerð?
S: Maður er ekki sendur í aðgerð nema maður geti ekki sofið á nóttunni.
J: Og getur þú það? (Auðveldlega mátti greina glott í gegnum símtólið)
S: Já enn sem komið er. Það er hins vegar spurning hvort svefn sé besta viðmiðið varðandi mig og hvort ég sem með verki.
J: Til þess að þú gætir ekki sofið þá þyrfti hryggurinn að falla saman!!!
Blogg fólksins óskar Jóni og Pálínu til hamingju með erfingjann.