Tuesday, September 26, 2006
          Sperningin
Nú verður varpað fram sperningu til þess að reyna á heilasellur lesenda en sperningar eru gríðarlega vinsælar á bloggsíðum sem þessum. Deila má um hvort sperningin sé aðkallandi en skítt með það. Einn af þeim mönnum sem eru fastagestir í vissum fjölmiðlum er athafnamaður sem gjarnan er kallaður Kiddi Bigfoot en í dag sá ég hans rétta nafn í fyrsta skipti. Hvað heitir maðurinn réttu og fullu nafni?
            
		
	
	
		
		
Nú verður varpað fram sperningu til þess að reyna á heilasellur lesenda en sperningar eru gríðarlega vinsælar á bloggsíðum sem þessum. Deila má um hvort sperningin sé aðkallandi en skítt með það. Einn af þeim mönnum sem eru fastagestir í vissum fjölmiðlum er athafnamaður sem gjarnan er kallaður Kiddi Bigfoot en í dag sá ég hans rétta nafn í fyrsta skipti. Hvað heitir maðurinn réttu og fullu nafni?